Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Öll kvennalandslið Íslands voru við æfingar um seinustu helgi og áttu Selfyssingar nokkra fulltrúa í æfingahópunum. Guðmunda Brynja Óladóttir æfði með A-landsliðinu undir stjórn Freys Alexanderssonar. Á sama tíma æfðu Eva Lind Elíasdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir, Karitas Tómasdóttir og Katrín Rúnarsdóttir með U-19 landsliðinu undir stjórn Ólafs Þórs Guðbjörnssonar.

Tags: