Æfingar hjá U19

Æfingar hjá U19

Þrír leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum um helgina. Leikmennirnir sem um ræðir eru Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Óskum stelpunum góðs gengis á æfingunum.

Tags:
, ,