Afhending á vörum frá Jako

Afhending á vörum frá Jako

Jako-vörurnar frá mátunardeginum verða afhentar í Tíbrá milli kl. 17 og 20 á morgun, miðvikudag 8. júlí.

Á morgun verða afhentar allar flíkur utan vínrauðu keppnistreyjunnar sem afhent verður miðvikudaginn 15. júlí.

Þá verður einnig hægt að panta vörur á sama tilboðsverði og fyrir mánuði síðan. Gott fyrir þá sem misstu af mátunardeginum.

Tags: