Ágúst og Hafþór farnir heim

Ágúst og Hafþór farnir heim

Knattspyrnumennirnir Ágúst Örn Arnarson og Hafþór Mar Aðalgeirsson hafa snúið aftur til sinna félaga. Ágúst kom frá Fjölni á láni í vor og spilaði sex leiki í deildinni fyrir okkur. Hafþór sem er upprunalega Völsungur kom á láni frá Fram og spilaði níu leiki í deildinni og skoraði eitt mark auk þess að spila báða bikarleiki sumarsins.

Þökkum við þeim báðum kærlega fyrir samstarfið í sumar og óskum þeim góðs gengis með sínum félögum.

mim