Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en með því liði spilar einmitt okkar maður Guðmundur Þórarinsson.
 
Aron Darri er partur af öflugum 3. flokki á Selfossi sem endaði síðasta sumar í 3. sæti í A riðli.
 
Óskum Aroni til hamingju með að fá að æfa á svona flottum stað