Áslaug Dóra og Guðmundur í knattspyrnuskóla KSÍ

Áslaug Dóra og Guðmundur í knattspyrnuskóla KSÍ

Selfyssingarnir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ sem verður í Garði í ár og fer fram dagana 19.-21. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í ár eru fæddir árið 2003.

Knattspyrnuskóli stúlkna

Knattspyrnuskóli drengja