Barbára, Halldóra og Ísabella æfa með yngri landsliðum

Barbára, Halldóra og Ísabella æfa með yngri landsliðum

Ísabella Sara Halldórsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir hafa allar verið boðaðar til æfinga með unglingalandsliðum Íslands 12. – 14. janúar.
 
Ísabella með U16 en Barbára og Halldóra með U17
Stelpurnar eru allar í æfingahóp meistaraflokks kvenna og áttu þátt í því að koma liðinu upp í Pepsi deild að nýju