Búið að draga í Jólahappdrætti 2021

Búið að draga í Jólahappdrætti 2021

Vinningaskrá jólahappdrættis knattspyrnudeildar 2021

Búið er að draga í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss 2021. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1395.

Vinningarnir í happdrættinu voru 67 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 1.354:640 kr.

Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:

 

  Vinningur Verðmæti Gefandi Vinningsnúmer:
1. SAMSUNG SJÓNVARP 65“ QLED Q60A 239,900 kr. Árvirkinn 1395
2.-3. Gjafabréf 50,000 kr. Kjöthúsið 3612 – 549
4.-5. Gjafabréf 50,000 kr. Flugeldasala Knattspyrnudeildar 1768 – 3866
6. Gjafabréf 40,000 kr. Hótel Geysir 3309
7. Gjafabréf 40,000 kr. OLÍS og Rekstrarland 4730
8.-11. Hjónakort á JÁVERK-völlinn 30,000 kr. Knattspyrnudeild Selfoss 2917 – 1998 – 741 – 3754
12.-13. Gjafabréf 10 ltr málning 27,490 kr. Flügger 4013 – 1890
14. Gjafabréf 25,000 kr. Húsasmiðjan/Blómaval 3516
15.-16. Gjafabréf 25,000 kr. Holta kjúklingur 908 – 78
17. Grunnnámskeið í Crossfit + 1 mánaðar kort 24,900 kr. CrossFit Selfoss 45
18.-19. Gjafabréf 20,000 kr. Lyf og Heilsa 822 – 807
20. Gjafabréf 20,000 kr. Hótel Selfoss 3266
21.-24. Árskort á JÁVERK-völlinn 20,000 kr. Knattspyrnudeild Selfoss 3066 – 2641 – 3780 – 3552
25. Gjafabréf 18,000 kr. Hótel Þóristún 4743
26.-27. Gjafabréf 10 ltr málning 18,000 kr. Slippfélagið 3132 – 4109
28. Gjafabréf í kvöldverð 17,800 kr. Hótel Grímsborgir 1624
29. 15 skipta klippikort í bíó 15,900 kr. Bíóhúsið Selfossi 1358
30.-31. Gjafakarfa 15,000 kr. SS Hvolsvelli 4247 – 750
32. Gjafabréf 15,000 kr. Kaffi Krús 1507
33.-34. Róbinson Krúsó ferð fyrir tvo 11,200 kr. Kayakferðir Stokkseyri 3786 – 4745
35. 10 skipta klippikort í bíó 10,900 kr. Bíóhúsið Selfossi 796
36. Gjafabréf 10,000 kr. Sportbær 491
37. Gjafabréf 10,000 kr. Stúdíó Sport 3239
38. Gjafabréf 10,000 kr. Karl úrsmiður 524
39.-43. Gjafabréf 10,000 kr. Lindex 4465 – 483 – 3063 – 3277 – 2029
44.-45. Gjafabréf 10,000 kr. Skyrland/Ísey 1693 – 1245
46. Gjafabréf 10,000 kr. Gallery Ozone 723
47. Gjafabréf 10,000 kr. Motivo 644
48.-49. Gjafabréf 10,000 kr. N1 560 – 3898
50. Gjafabréf 10,000 kr. Vor 4364
51. Gjafabréf 10,000 kr. Cleopatra 4615
52. Gjafapoki 8,000 kr. Eymundsson 4154
53.-55. Bakpoki 8,000 kr. JAKO 3217 – 3484 – 735
56. Gjafabréf 6,000 kr. Menam 2843
57. 5 skipta klippikort í bíó 5,900 kr. Bíóhúsið Selfossi 1626
58.-60. Gjafabréf 5,000 kr. Hársnyrtistofan Österby 962 – 2902 – 1972
61. Gjafabréf 5,000 kr. Smiðjan Brugghús 1826
62.-64. Gjafabréf 5,000 kr. BYKO 1696 – 1674 – 1008
65. Metropolis Púsl 5,000 kr. A4 4466
66.-67. Jarðhitasýning 2 fullorðnir + 2 börn 4,980 kr. Orka náttúrunnar 2105 – 3202
         
  Heildarverðmæti vinninga 1,354,640 kr.      
         
         
         
  Vinninga má nálgast á skrifstofu knattspyrnudeildar      
  Tíbrá, Engjavegi 50      
  milli 08:00 og 16:00 alla virka daga