Dagný í landsliðsverkefnum

Dagný í landsliðsverkefnum

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss er í íslenska landsliðshópnum sem sem mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í dag, 17. september, kl. 18:00 og Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2017 en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli þriðjudaginn 22. september kl. 19:00.

Dagný í leik með íslenska liðinu gegn Ísrael fyrir ári síðan.
Ljósmynd: Úr safni Umf. Selfoss