
09 maí Dagný lék allan leikinn

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu sem beið lægri hlut gegn Sviss á útivelli í undankeppni HM 2015 í gær. Lokatölur leiksins voru 3-0.
Ísland er í öðru sæti riðilsins með 9 stig að loknum fimm leikjum.
Mynd: Fésbókarsíða KSÍ.