Dagný og Gumma skoruðu í stórsigri Íslands

Dagný og Gumma skoruðu í stórsigri Íslands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann átta marka stórsigur á Möltu í undankeppn HM sl. fimmtudag. Sem fyrr var Dagný Brynjarsdóttir í byrjunarliði Íslands og skoraði sitt markið í hvorum hálfleik. Guðmunda Brynja Óladóttir kom inn á 67. mínútu og skoraði sjöunda mark Íslands undir lok leiksins. Var það jafnframt hennar fyrsta mark fyrir A-landsliðið.

Glæsilegur árangur hjá þessum frábæru fulltrúum íþróttafólks á Selfossi og Suðurlandi.

Staðan í ríðli Íslands.

Gumma var fljót að stimpla sig inn með landsliðinu.
Ljósmynd: KSÍ