Danijel Majkić áfram á Selfossi

Danijel Majkić áfram á Selfossi

Danijel Majkić hefur framlengt samning sinn við Selfoss um ár og mun því spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta er mikið fagnaðarefni enda sýndi Danijel gæðin sem hann býr yfir á vellinum í sumar. Danijel spilaði 22 leiki og skoraði í þeim þrjú mörk.