Dregið í Borgunarbikarnum

Dregið í Borgunarbikarnum

Dregið var í Borgunarbikarnum í seinustu viku og mæta strákarnir Pepsi-deildarliði Vals miðvikudaginn 3. júní á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda.

Stelpurnar taka á móti 1. deildarliði Völsungs frá Húsavík í 16-liða úrslitunum en leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum laugardaginn 6. júní og hefst kl. 13:30.

 

Tags:
,