Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar

Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar

Í dag var dregið í jólahappadrættinu hjá unglingaráði knattspyrnudeildar.

Aðalvinningur sem var sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða nr. 1356.

Hér fyrir neðan eru öll vinningsnúmer. Vinninga má nálgast í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50.

Vinningar í happadrætti 2014 Verðmæti Vinnigsnúmer
Árvirkinn Sjónvarp 189.900 kr. 1356
TRS Spjaldtölva 49.900 kr. 355
Hótel Stracta, Hellu Gisting, kvöld- og morgunverður 27.500 kr. 502
Bílverk BÁ Þrif og bón 25.000 kr. 1313
Veitingahúsið Varmá Kvöldverður 20.000 kr. 17
Laugavatn Fontana Dekurpakki fyrir tvo 20.000 kr. 143
Kayakferðir Stokkseyri 4 Robinson Krúsó ferðir 17.800 kr. 1255
Húsasmiðjan/Blómaval Gjafabréf 15.000 kr. 642
Tryggvaskáli Gjafabréf 14.000 kr. 986
Hótel Selfoss Kvöldverður fyrir tvo 13.000 kr. 1302
Cleopatra Gjafabréf 10.000 kr. 12
Ljósmyndastofa Suðurlands Gjafabréf 10.000 kr. 778
Veitingahúsið Kaktus Gjafabréf 10.000 kr. 1469
Karl úrsmiður Gjafabréf 8.000 kr. 1110
Do Re Mi Gjafabréf 8.000 kr. 917
Barón Húfa og trefill 7.000 kr. 53
Kaffi Krús Gjafabréf 7.000 kr. 1226
Rakarastofan Gjafabréf 6.000 kr. 633
Baldvin og Þorvaldur Gjafabréf 5.000 kr. 415
Byko/Intersport Gjafabréf 5.000 kr. 262
Byko/Intersport Gjafabréf 5.000 kr. 297
Menam Gjafabréf 5.000 kr. 812
MS Ostakarfa 5.000 kr. 910
Snyrtistofa Ólafar Gjafabréf 5.000 kr. 177
Sportbær Gjafabréf 5.000 kr. 204
Veróna Gjafabréf 5.000 kr. 921
Sjafnarblóm Gjafabréf 5.000 kr. 602
Hársnyrtistofa Österby Gjafabréf 5.000 kr. 1079
Hársnyrtistofa Österby Gjafabréf 5.000 kr. 657
Hársnyrtistofa Österby Gjafabréf 5.000 kr. 833

Knattspyrnudeildin þakkar þeim fjölmörgu sem lögðu happadrættinu lið hvort sem er með vinningum eða keyptum miða.