
29 des DÚNDURAFSLÁTTAKVÖLD Í KVÖLD 29. DES

Í kvöld, 29. desember frá kl 17:00 – 22:00 verður dúndur afsláttakvöld í flugeldasölu knattspyrnudeildar.
Frábærir tertu- og flugeldapakkar á geggjuðu verði!
Flugeldasalan er ein af stærstu fjáröflunum knattspyrnudeilar ár hvert og er stór partur í að reka hér á svæðinu öflugt barna- og unglingastarf í knattspyrnu
Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld
Áfram Selfoss