Einn sigur og eitt mark í Frakklandi

Einn sigur og eitt mark í Frakklandi

Þremenningarnir úr leikmannahópi Selfoss sem léku með U19 landsliði Íslands sem léku í milliriðli EM 4.-9. apríl luku leik í gær en þetta voru þær Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir sem var fyrirliði liðsins í öllum leikjunum.

Liðið tapaði fyrsta leik sínum gegn Frökkum 5-0 og einnig gegn Rússum 4-1. Liðið vann hins vegar Rúmena 3-0 í lokaleik sínum þar sem Heiðdís skoraði annað mark liðsins.

Tags:
, ,