Elfar Ísak í Selfoss

Elfar Ísak í Selfoss

Elfar Ísak Halldórsson er genginn aftur í raðir Selfyssinga eftir að hafa spilað með Ægi í Þorlákshöfn síðustu tvö tímabil. Elfar er fæddur árið 2002.

Elfar er miðvörður sem kemur til með að auka breiddina í varnarlínu Selfoss í sumar.

Velkominn heim Elfar!