Enn einu mótinu lokið

Enn einu mótinu lokið

Það var rífandi stemming hjá strákunum í 5. flokki sem tóku þátt í N1 mótinu á Akureyri fyrir rúmri viku. Veðrið lék við strákana sem sýndu listir sínar jafnt innan vallar sem utan. Fjöldi foreldra studdi strákana alla leið og voru allir sér og sínum til sóma.

Ljósmyndir. Umf. Selfoss/Brynja og Pedromyndir

n14 n1 3 N1 mótið 2 n1 1

Tags: