Esther Ýr og Bergrós æfa með U19

Esther Ýr og Bergrós æfa með U19

Tveir leikmenn Selfoss, Esther Ýr  Óskarsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir, hafa verið valdar á landsliðsæfingu U19 kvenna sem fram fer 3. september næstkomandi. Æfingin fer fram við Kórinn í Kópavogi fimmtudaginn 3. september undir stjórn Þórðar Þórðarson landsliðsþjálfara.