Fatnaður til afhendingar

Fatnaður til afhendingar

Það er komið að því að afhenda Errea fatnaðinn sem var pantaður í byrjun apríl. Unglingaráð knattspyrnudeildar verður í Tíbrá miðvikudaginn 5. júní milli kl. 17 og 19 og afhendir fatnaðinn.