Fátt markvert hjá strákunum

Fátt markvert hjá strákunum

Selfoss og Fram mættust í markalausum leik í Inkasso-deild karla á JÁVERK-vellinum á föstudag. Það var fátt um fína drætti í leiknum og engu við það að bæta.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Að loknum leiknum eru Selfyssingar í 8. sæti með 24 stig og sækja Hauka heim á Ásvöllum á laugardag kl. 14:00.