Flugeldasala knattspyrnudeildar

Flugeldasala knattspyrnudeildar

Árleg flugeldasala knattspyrnudeildar Selfoss hefst þriðjudaginn 28. desember
 
Opnunatímar:
28. des 16 – 20
29. des 10 – 22
30. des 10 – 22
31. des 10 – 16
 
 
 
Frábærar vörur á frábæru verði !
 
Alltaf heitt á könnunni 🙂
Tilvalið að kíkja við og versla góða og flotta flugelda og styrkja það frábæra starf sem knattspyrnudeildin vinnur fyrir samfélagið okkar ár hvert
Áfram Selfoss!