
03 júl Fótboltastrákar og forsetinn á Skaganum

Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi í lok júní en nærri 40 strákar í fimm liðum tóku þátt. Iðkendur og foreldrar voru félaginu svo sannarlega til sóma og sumir hittu meira að segja forseta Íslands.
Ljósmyndir frá foreldrum.