Fótboltavika í Intersport

Fótboltavika í Intersport

Í stað mátunardags sem haldinn hefur verið reglulega í Tíbrá mun Intersport á Selfossi vera með fótboltaviku, dagana 20.-24. maí, þar sem Errea vörurnar verða seldar á góðum afslætti.

Tags: