Frábær sigur Selfyssinga

Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sigurdórsson

Frábær sigur Selfyssinga

Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sigurdórsson

Í gær sóttu Selfyssingar gríðarlega mikilvægan sigur til Keflavíkur þar sem Magdalena Anna Reimus gerði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfyssingar sitja á toppi deildarinnar með 35 stig og eiga tvo leiki eftir. Þróttur og HK/Víkingur eru skammt undan og eiga þrjá leiki eftir.

Magdalena skoraði sigurmarkið í Keflavík.
Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sigurdórsson