
08 feb Frábært Guðjónsmót

Guðjónsdagurinn og Guðjónsmótið tókst afar vel í ár. Sigurvegarar voru Myrra (mynd), í öðru sæti Sjóvá og Bílverk BÁ í þriðja sæti. Ólafur G Stefánsson var valinn eftirtektaverðasti leikmaðurinn og TRS fengu búningaverðlaunin. Stuðningsmenn FC Krulla voru valdir þeir langbestu. Takk fyrir frábæran dag!
Fleiri myndir frá mótinu má finna á fésbókinni.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Sævar Þór