
03 jan Frítt að æfa fótbolta í janúar

Í tilefni af nýju ári býður knattspyrnudeild Selfoss nýjum iðkendum að æfa frítt út janúar 2017. Það eru allir krakkar sem langar að prófa að æfa fótbolta velkomnir á æfingar.
Æfingatímar knattspyrnudeildar Selfoss
—
Jón Daði og Gummi Tóta byrjuðu ungir að æfa fótbolta með Selfoss.
Ljósmynd: Umf. Selfoss