
11 júl Fýluferð norður

Kvennalið Selfoss tapaði 3-0 þegar liðið heimsótti Þór/KA á Akureyri á föstudag.
Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.
Selfoss hefur nú 9 stig í 6. sæti deildarinnar og sækir Val heim í næstu umferð miðvikudaginn 13. júlí kl. 19:15.