Fyrsti leikur Hrafnhildar í byrjunarliði

Fyrsti leikur Hrafnhildar í byrjunarliði

Hrafnhildur Hauksdóttir (nr. 3) lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Íslands þegar það vann Dani 4-1 á Algarve mótinu í Portúgal á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, kom við sögu í öllum leikjum riðlakeppninnar. Liðið leikur í dag við Ný-Sjálendinga í leik um þriðja sæti mótsins.

Ljósmynd af fésbókarsíðu KSÍ.