Glæsilegt ÓB-mót

Glæsilegt ÓB-mót

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 400 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu í blíðunni á JÁVERK-vellinum.

Nánari upplýsingar um mótið má finna á vefsíðu ÓB-mótsins.

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/GJ

Tags: