
13 feb Gleði og glæsileg tilþrif á Guðjónsmótinu

Sem fyrr var létt yfir keppendum á Guðjònsmótinu sem fram fór í Iðu á laugardag. Nýjir meistarar voru krýndir í ár en það var lið Hótel Selfoss en eins og sjá má sýndu leikmenn glæsileg tilþrif á mótinu.
Ljósmyndir sem Inga Heiða Heimsdóttir tók á mótinu má finna á fésbókarsíðu hennar.
Sigurlið Hótel Selfoss að lokinni verðlaunaafhendingu.