Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss óskar öllum stuðningsmönnum, iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Knattspyrnudeildin óx á árinu og er stærsta deild innan Umf. Selfoss. Með áframhaldandi öflugt barna- og unglingastarfi allt árið um kring hlökkum við til að takast á við ný og spennandi verkefni á komandi ári.

Áfram Selfoss

Tags: