Gleðin við völd á Símamótinu

Gleðin við völd á Símamótinu

Gleðin leyndi sér ekki hjá þátttakendum Selfoss á Símamótinu sem fram fór í Kópavogi um helgina. Á þessari skemmtilegu mynd sem foreldrar sendu okkur eru stelpurnar í 5. flokki í liðinu sem var kennt við Áslaugu Dóru leikmann meistaraflokks Selfoss.

Mynd frá foreldrum Umf. Selfoss