
13 júl Gott stig í toppbaráttuna

Selfoss gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Fjarðabyggð 2. deildinni á laugardag.
Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is
Að loknum fimm umferðum er Selfoss með 10 stig í öðru sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Þrótti í Vogum á föstudaginn kl. 19:15.