Guðjónsdagurinn 2018

Guðjónsdagurinn 2018

Laugardaginn 7. apríl síðastliðinn hélt knattspyrnudeildin upp á Guðjónsdaginn og fór Guðjónsmótið, firmamót í knattspyrnu fram í íþróttahúsinu Iðu.

Hátt í 20 lið voru skráð til leiks og var mótið frábært í alla staði

Hávarðr Ísfirðingur sendi syni sína til leiks og stóðu þeir uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi úrslitaleik við Team 84.

Hið margverðlaunaða lið Myrru endaði mótið í 3. sæti

Stuðningsmenn F.c Krulla áttu stúkuna og unnu réttilega verðlaunin stuðningslið mótsins.

Reynir Bergmann markvörður JÁVERKS var svo kosinn eftirtekaverðasti leikmaður mótsins – þvílíkir taktar í markinu hafa sjaldan sést!

Hlökkum til að sjá ykkur á Guðjónsmótinu á næsta ári