Guðmundur Axel á NM með U17

Guðmundur Axel á NM með U17

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson er í landsliðshópi Þorláks Árnasonar sem tekur þátt í Norðurlandamóti U16 karla dagana 30. júlí – 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Selfossi og Þorlákshöfn ásamt Suðurnesjum þar sem riðill Íslands verður leikinn.

Guðmundur Axel í búningi Selfoss.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Ingi Rafn

Tags:
, ,