Guðmundur Tyrfingsson með U15 ára liði Íslands

Guðmundur Tyrfingsson með U15 ára liði Íslands

Guðmundur Tyrfingsson lék um síðustu helgi æfingaleiki með U15 ára liði Íslands.

Íslendingar sigruðu Hong Kong 7-0, en leikið var á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.

Okkar maður Guðmundur Tyrfingsson skoraði 1 mark og þótti standi sig mjög vel

Áfram Selfoss!

Tags:
, ,