Gumma með landsliðinu til Algarve

Gumma með landsliðinu til Algarve

Guðmunda Brynja Óladóttir flaug á mánudag með A-landsliði Íslands til Portúgal þar sem það tekur þátt á Algarve mótinu. Liðið leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu gegn Sviss. Á föstudag er leikið gegn Noregi, á mánudag gegn Bandaríkjunum og liðið leikur loks um sæti á miðvikudag.

Nánari upplýsingar um mótið eru á heimasíðu KSÍ.

Tags:
, ,