Gunnar á Völlum sér um kvöldvökuna

Gunnar á Völlum sér um kvöldvökuna

Nú er allt að verða klárt fyrir Meistaradeild Olís 2013. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Í sundlaugapartýinu á föstudeginum ætla þeir Hreimur og Árni úr hljómsveitinni Land og Synir að halda uppi stemmingunni. Á kvöldvökunni á laugardeginum mætir svo enginn annar en Gunnar á Völlum með frábært skemmtiatriði.

Heimasíða Meistaradeildar Olís 2013