Herrakvöld knattspyrnudeildar

Herrakvöld knattspyrnudeildar

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 1. nóvember og opnar húsið kl. 19:00. Veislustjóri er Sólmundur Hólm (Sóli Hólm) og ræðumaður kvöldsins er sjálfur Gunnar á Völlunum. Auk annarra skemmtiatriða má nefna happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð

Miðaverð kr. 5.500 og fer miðasala fram hjá Fasteignasölunni Árborgum, sími 482-4800.

 

Tags: