Herrakvöld Selfoss

Herrakvöld Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri verður hinn skemmtilegi Kristinn Kærnested betur þekktur sem Kiddi Ken, ræðumaður kvöldsins verður enginn annar en Gummi Ben.

Að auki verða þarna hefðbundin föst leikatriði, eins og happdrætti, skemmtiatriði, uppboð, steikarhlaðborð o.fl. Húsið opnar kl. 19:30, hægt er að tryggja sér miða í síma 897-7697 eða knattspyrna@umfs.is og ingirafn@umfs.is.

Allar nánari upplýsingar má finna á facebook síðu Selfoss Fótbolti  – Takið daginn frá!

Tags: