Herrakvöldið 2015

Herrakvöldið 2015

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 30. október og opnar húsið kl. 19:30.

Veislustjóri er Sigurður Ingi Sigurðsson frá Hamarskoti og ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Kenneth Máni.

Dýrindis matur af hlaðborði, skemmtiatriði, happadrætti og hið geysivinsæla pakkauppboð.

Miðaverð kr. 5.500 og fer miðasala fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50 og í síma 897-7697.

Tags: