Hrekkjavöku diskó

Hrekkjavöku diskó

Halloween diskó verður haldið föstudaginn 1. nóvember fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:45 og fyrir 5.-7. bekk kl. 17:00-18:45 í félagsmiðstöðinni Zelsíus.

Aðgangseyrir er kr. 500 og sjoppa verður á staðnum.

Við verðum með hrekkjavökuþema og vonumst við til að sjá sem flesta í búningi. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir flottasta búninginn.

Hlökkum til að sjá þig,
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu

Tags: