Ingi Rafn framlengir um tvö ár

Ingi Rafn framlengir um tvö ár

Knattspyrnudeildin hefur gengið frá tveggja ára samningi við Stokkseyringinnn Inga Rafn Ingibergsson. Það er gríðarleg ánægja innan knattspyrnudeildar með að hafa tryggt hæfileika Inga Rafns á Selfossi enda smitar leikgleði Inga í hópinn og langt upp í áhorfendastúku. Þá er hann ekki siður góð fyrirmynd sem er alltaf tilbúinn að miðla af reynslu sinni til yngri leikmanna

Þessir snillingar (Ingi t.v. og Sveinbjör t.d.) skrifuðu a undir tveggja ára samning
Ljósmynd:: Umf, Selfoss/Gissur Jónsson

 

 

Tags: