Jafntefli gegn Fram

Jafntefli gegn Fram

Selfyssingar og Framarar gerðu jafntefli þegar liðin mættust öðru sinni í vikunni á Laugardalsvellinum á föstudag. Að þessu sinni mættust liðin í Inkasso-deildinni og skoraði Teo Garcia jöfnunarmark Selfyssingar korteri fyrir leikslok.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Að loknum níu umferðum er Selfoss í 8. sæti deildarinnar með 11 stig og tekur á móti Haukum í næstu umferð á morgun, þriðjudag 12. júlí kl. 19:15.