Jafntefli í toppslagnum

Jafntefli í toppslagnum

Kvennalið Selfoss gerði 0-0 jafntefli við Þrótt R. á útivelli í gær. Selfoss var sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Með stiginu komst Þróttur í fyrsta sæti með 19 stig en Selfoss er með 17 stig í þriðja sæti. Þar á milli er HK/Víkingur með 18 stig og leik til góða. Selfoss tekur einmitt á móti HK/Víkingi sunnudaginn 16. júlí klukkan 19:15.

Chanté Sandiford hélt hreinu þriðja leikinn í röð.
Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Tags: