Jón Daði og Viðar Örn mæta Tékkum

Jón Daði og Viðar Örn mæta Tékkum

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í A-landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Tékkum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í næstu viku.

Nánar er fjallað um landsliðið á vef Sunnlenska.is.

Ljósmynd af Jóni Daða gegn Hollendingum af vef mbl.is.