Jón Daði, Viðar Örn og Gummi Tóta í landsliðum Íslands

Jón Daði, Viðar Örn og Gummi Tóta í landsliðum Íslands

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson voru á dögunum valdir í A-landslið Íslands sem mætir Tyrkjum á Laugardalsvelli þriðjudaginn 9. september. Auk tvímenningana var Guðmundur Þórarinsson valinn í U-21 árs liðið sem mætir Armenum á heimavelli 3. september og Frökkum úti laugardaginn 9. september.

Tags:
,