Keppni hafin í Lengjubikarnum

Keppni hafin í Lengjubikarnum

Selfoss lék sinn fyrsta leik í Lengjubikar karla á laugardag. Liðið mætti Pepsi-deildarliði Víkings frá Ólafsvík og mátti sætta sig við 1-2 tap í leik sem lofar góðu. Það var ljúflingurinn Ragnar Þór Gunnarsson sem skoraði mark Selfyssinga.