Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast í dag

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast í dag

Í dag miðvikudaginn 3. október hefjast inniæfingar hjá 8. flokki í knattspyrnu. Æfingarnar eru á miðvikudögum kl. 17.15-18.00 í íþróttahúsinu Iðu. 8. flokkur er fyrir stráka og stelpur fædd 2007-2008 og bjóðum við nýja iðkendur velkomna. Þjálfari er Hafdís Jóna Guðmundsdóttir.